Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilskildar upplýsingar
ENSKA
required information
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Samt sem áður má heimila að tilskildar upplýsingar séu prentaðar með óafmáanlegu letri á sjálfar umbúðirnar í samræmi við fyrirmyndina að merkimiðanum.

[en] However, the indelible printing of the required information on the package itself, on the basis of the model laid down for the label, may be authorised.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 17. mars 2004 um að heimila að tilskildar upplýsingar á umbúðum fóðurjurtafræs séu skráðar með óafmáanlegu letri

[en] Commission Decision of 17 March 2004 authorising the indelible printing of prescribed information on packages of seed of fodder plants

Skjal nr.
32004D0266
Athugasemd
Færslu breytt 2011 til samræmis við skyldar færslur.

Aðalorð
upplýsingar - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira