Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vegabréfsáritun til gegnumferðar um flughöfn
ENSKA
airport transit visa
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Brýnt er að setja reglur um gegnumferð um alþjóðleg svæði á flugvöllum til að stemma stigu við ólöglegum innflutningi fólks. Því skulu ríkisborgarar þriðju landa á sameiginlegri skrá falla undir kvöð um vegabréfsáritun til gegnumferðar um flughöfn.

[en] It is necessary to set out rules on the transit through international areas of airports in order to combat illegal immigration. Thus nationals from a common list of third countries should be required to hold airport transit visas.

Skilgreining
[is] vegabréfsáritun til gegnumferðar um alþjóðleg gegnumferðarsvæði einnar eða fleiri flughafna í aðildarríkjunum

[en] a visa valid for transit through the international transit areas of one or more airports of the Member States

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 810/2009 frá 13. júlí 2009 um Bandalagsreglur um vegabréfsáritanir (vegabréfsáritunarreglurnar)

[en] Regulation (EC) No 810/2009 of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 establishing a Community Code on Visas (Visa Code)

Skjal nr.
32009R0810
Aðalorð
vegabréfsáritun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira