Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðflug í lélegu skyggni
ENSKA
low visibility approach
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugmálastjórn Mósambík endurnýjaði, 6. apríl 2011, flugrekandaskírteini þessa flugrekanda, sem rann út 5. apríl, með takmörkun þar sem aðflug í lélegu skyggni skv. III. flokki (Cat III) var undanskilið því staðfest var að flugrekandinn hefði ekki leyfi til að framkvæma slíkt aðflug.

[en] However, this AOC, which expired on 5 April, was renewed on 6 April 2011 by IACM with a limitation to exclude the low visibility approaches in Cat III as it was confirmed the carrier did not have the approvals to conduct such approaches.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 390/2011 frá 19. apríl 2011 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 um að stofna skrá Banda- lagsins yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur innan Bandalagsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 390/2011 of 19 April 2011 amending Regulation (EC) No 474/2006 establishing the Community list of air carriers which are subject to an operating ban within the Community

Skjal nr.
32011R0390
Aðalorð
aðflug - orðflokkur no. kyn hk.