Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðlegt hafsvæði
ENSKA
international waters
DANSKA
internationale farvande
SÆNSKA
internationellt vatten
FRANSKA
eaux internationales
ÞÝSKA
internationale Gewässer
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndin (NEAFC) mælti með því á árlegum fundi sínum í nóvember 2002, með það í huga að bæta stjórnun fiskistofna á því alþjóðlega hafsvæði sem heyrir undir lögsögu þess, að alþjóðastofnanir, sem bera ábyrgð á söfnun og samantekt aflaskýrslna, skyldu hvattar til þess að koma á viðeigandi niðurhólfun tölfræðilegra svæða.

[en] At its annual meeting in November 2002, the North East Atlantic Fisheries Commission (NEAFC) recommended that, with a view to improving the management of fish stocks in the international waters under its jurisdiction, the international agencies responsible for the collection and compilation of catch statistics should be requested to implement an appropriate subdivision of the statistical areas.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 448/2005 frá 15. mars 2005 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3880/91 um að aðildarríki sem stunda fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi leggi fram aflaskýrslur

[en] Commission Regulation (EC) No 448/2005 of 15 March 2005 amending Council Regulation (EEC) No 3880/91 on the submission of nominal catch statistics by Member States fishing in the north-east Atlantic

Skjal nr.
32005R0448
Aðalorð
hafsvæði - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira