Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
félagslegur uppruni
ENSKA
social origin
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Í samræmi við bann sáttmálans við mismunun skulu aðildarríkin koma þessari tilskipun til framkvæmda án þess að mismuna þeim, sem njóta góðs af henni, t.d. á grundvelli kynferðis, kynþáttar, litarháttar, þjóðernis eða félagslegs uppruna, erfðaeinkenna, tungumáls, trúar sinnar eða sannfæringar, stjórnmálaskoðana eða annarra skoðana, þess að tilheyra þjóðernisminnihluta, eigna, fæðingar, fötlunar, aldurs eða kynhneigðar.
[en] In accordance with the prohibition of discrimination contained in the Charter, Member States should implement this Directive without discrimination between the beneficiaries of this Directive on grounds such as sex, race, colour, ethnic or social origin, genetic characteristics, language, religion or beliefs, political or other opinion, membership of an ethnic minority, property, birth, disability, age or sexual orientation.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 229, 29.6.2004, 36
Skjal nr.
32004L0038corr
Aðalorð
uppruni - orðflokkur no. kyn kk.