Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurkomubann
ENSKA
exclusion order
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Í samræmi við dómaframkvæmd Dómstólsins, sem bannar aðildarríkjunum að taka ákvarðanir um að útiloka einstaklinga, sem þessi tilskipun tekur til, frá yfirráðasvæði sínu fyrir lífstíð, er rétt að staðfesta að borgarar Sambandsins og aðstandendur þeirra, sem hafa verið útilokaðir frá yfirráðasvæði aðildarríkis, eiga rétt á því að leggja fram nýja umsókn að hæfilega löngum tíma liðnum og í öllum tilvikum þegar þrjú ár eru liðin frá endanlegu endurkomubanni (e. exclusion order).
[en] In line with the case-law of the Court of Justice prohibiting Member States from issuing orders excluding for life persons covered by this Directive from their territory, the right of Union citizens and their family members who have been excluded from the territory of a Member State to submit a fresh application after a reasonable period, and in any event after a three year period from enforcement of the final exclusion order, should be confirmed.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 229, 29.6.2004, 36
Skjal nr.
32004L0038corr
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.