Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
komuáritun
ENSKA
entry visa
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Með það fyrir augum að greiða fyrir frjálsri för aðstandenda, sem eru ekki ríkisborgarar í aðildarríki, skulu þeir sem þegar hafa fengið dvalarskírteini vera undanþegnir kröfunni um komuáritun í skilningi reglugerðar ráðsins (EB) nr. 539/2001 frá 15. mars 2001 þar sem talin eru upp þriðju lönd þar sem ríkisborgarar verða að hafa vegabréfsáritun til að fara yfir ytri landamæri aðildarríkjanna og þriðju lönd þar sem ríkisborgararnir eru undanþegnir þeirri kvöð eða, þegar við á, í skilningi gildandi landslaga.
[en] With a view to facilitating the free movement of family members who are not nationals of a Member State, those who have already obtained a residence card should be exempted from the requirement to obtain an entry visa within the meaning of Council Regulation (EC) No 539/2001 of 15 March 2001 listing the third countries whose nationals must be in possession of visas when crossing the external borders and those whose nationals are exempt from that requirement or, where appropriate, of the applicable national legislation.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 229, 29.6.2004, 36
Skjal nr.
32004L0038corr
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.