Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
birting
ENSKA
publication
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Birting
1. Lög um hlutafélög, sem varða kröfur um birtingu samrunaáætlana, gilda á hliðstæðan hátt um öll samrunasamvinnufélög með fyrirvara um viðbótarkröfur aðildarríkisins sem viðkomandi samvinnufélag heyrir undir.

[en] Publication
1. The law applicable to public limited-liability companies concerning the disclosure requirements of the draft terms of mergers shall apply by analogy to each of the merging cooperatives, subject to the additional requirements imposed by the Member State to which the cooperative concerned is subject.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1435/2003 frá 22. júlí 2003 um samþykktir fyrir Evrópusamvinnufélög (SCE)

[en] Council Regulation (EC) No 1435/2003 of 22 July 2003 on the Statute for a European Cooperative Society (SCE)

Skjal nr.
32003R1435
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
það að birtast

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira