Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
niðurskurður
ENSKA
depopulation
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þessar aðgerðir skulu efldar um leið og tilvist sýkingarinnar er staðfest og fela þá í sér niðurskurð á sýktum bújörðum og þeim bújörðum sem eiga á hættu að sýkjast.

[en] Such action should be reinforced as soon as the presence of infection is confirmed to include depopulation of the holdings infected and of those which are at risk of infection.

Skilgreining
[is] förgun alls bústofns á tilteknu býli eða svæði

[en] slaughter of the entire herd, flock; REF:doc.XXIV/1470/98 (IATE)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2005/94/EB frá 20. desember 2005 um ráðstafanir Bandalagsins um varnir gegn fuglainflúensu og niðurfellingu tilskipunar 92/40/EBE

[en] Council Directive 2005/94/EC of 20 December 2005 on Community measures for the control of avian influenza and repealing Directive 92/40/EEC

Skjal nr.
32005L0094
Athugasemd
Komi upp rökstuddur grunur um riðuveiki eða riðuveiki er staðfest á einni jörð eða fleirum er yfirdýralækni heimilt að leita samkomulags um niðurskurð alls fjár á viðkomandi jörð/jörðum og eftir atvikum á stærra svæði, ef það þykir nauðsynlegt til að tryggja árangur af aðgerðum. (Rg. 651/2001 um útrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar.)

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira