Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Alþjóðaólympíunefnd fatlaðra
ENSKA
International Paralympic Committe
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] ... meðlimur ólympíufjölskyldunnar: allir einstaklingar sem eiga aðild að Alþjóðaólympíunefndinni, Alþjóðaólympíunefnd fatlaðra, alþjóðasamtökum, landsnefndum Ólympíuleikanna og Ólympíuleika fatlaðra, skipulagsnefndum Ólympíuleikanna eða landsamtökunum, s.s. íþróttamenn, dómarar, þjálfarar og aðrir íþróttatæknar, hjúkrunarlið, sem starfar með liðum eða einstökum íþróttamönnum eða -konum, svo og blaðamenn með blaðamannapassa, æðstu stjórnendur, gefendur, styrktaraðilar eða aðrir opinberir gestir, sem hafa fallist á að fylgja ólympíusáttmálanum, starfa undir stjórn og yfirumsjón Alþjóðaólympíunefndarinnar, eru á skrám stofnana, sem bera ábyrgð, og skipulagsnefnd aðildarríkisins sem heldur Ólympíuleikana og Ólympíuleika fatlaðra viðurkennir sem þátttakendur á Ólympíuleikunum eða Ólympíuleikum fatlaðra [ártal], ...

[en] ... ''Member of the Olympic family'' means any person who is a member of the International Olympic Committee, the International Paralympic Committee, International Federations, the National Olympic and Paralympic Committees, the Organising Committees of the Olympic Games and national associations, such as athletes, judges/referees, coaches and other sports technicians, medical personnel attached to teams or individual sportsmen/women and mediaaccredited journalists, senior executives, donors, sponsors or other official invitees, who agree to be guided by the Olympic Charter, act under the control and supreme authority the International Olympic Committee, are included on the lists of responsible organisations and are accredited by the Organising Committee of the Member State hosting the Olympic and Paralympic Games as participants in the [year] Olympic and/or Paralympic Games;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 810/2009 frá 13. júlí 2009 um Bandalagsreglur um vegabréfsáritanir (vegabréfsáritunarreglurnar)

[en] Regulation (EC) No 810/2009 of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 establishing a Community Code on Visas (Visa Code)

Skjal nr.
32009R0810
Aðalorð
alþjóðaólympíunefnd - orðflokkur no. kyn kvk.