Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varnargarður
ENSKA
bunding
DANSKA
inddæmpning
SÆNSKA
invallning
FRANSKA
mise en place d´une enceinte de protection
ÞÝSKA
Einrichten von Sperren
Samheiti
gerð varnargarðs, gerð fyrirhleðslu
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Á merkimiðum og, ef þau liggja fyrir, öryggisblöðum fyrir vörur, sem leyfðar hafa verið til notkunar, skal koma fram að notkun, viðhald og viðgerðir skuli fara fram inni á lokuðu svæði, á ógegndræpu, hörðu undirlagi sem lokað er af með varnargarði eða á jörðinni, sem skal þakin ógegndræpu efni til að koma í veg fyrir leka og lágmarka losun út í umhverfið, og að safna skuli til endurnotkunar eða förgunar öllum efnum sem fara til spillis, eða úrgangi, sem innihalda díklóflúaníð.

[en] Labels and, where provided, safety data sheets of products authorised shall indicate that application, maintenance and repair activities shall be conducted within a contained area, on an impermeable hard standing with bunding or on soil covered with an impermeable material to prevent losses and minimise emissions to the environment, and that any losses or waste containing dichlofluanid shall be collected for reuse or disposal.

Skilgreining
[en] a kind of bank protection where owing to space or usage,or for strength,a continuous vertical or nearly vertical wall or other structure is built in front of the margin (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/796 frá 10. maí 2017 um að samþykkja díklóflúaníð sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2017/796 of 10 May 2017 approving dichlofluanid as an existing active substance for use in biocidal products of product-type 21

Skjal nr.
32017R0796
Athugasemd
Var áður ,mengunarkví´ (sem er ónákvæm þýðing), en þetta felst í því að gerð er fyrirstaða til að stöðva framrás e-s, t.d. mengandi efnis.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.