Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dulin myndhrif
ENSKA
latent image effect
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Þegar vegabréfsáritun er ógilt eða afturkölluð skal stimpla hana með orðunum ÓGILT eða AFTURKALLAÐ og ógilda hinn ljósfræðilega breytilega þátt vegabréfsáritunarmiðans, öryggisþáttinn dulin myndhrif og orðið vegabréfsáritun með því að setja kross yfir þau.
[en] If a visa is annulled or revoked, a stamp starting ''ANNULLED'' or ''REVOKED'' shall be affixed to it and the optically variable feature of the visa sticker, the security feature ''latent image effect'' as well as the term ''visa'' shall be invalidated by being crossed out.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 243, 15.9.2009, 1
Skjal nr.
32009R0810
Aðalorð
myndhrif - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð