Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðganga, fækkun og mildun
ENSKA
replacement, reduction and refinement
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] The care and use of live animals for scientific purposes is governed by internationally established principles of replacement, reduction and refinement.
Rit
v.
Skjal nr.
32010L0063
Athugasemd
,Staðganga´ snýst um að finna vísindalegar aðferðir, þar sem dýr eru ekki notuð, í stað tilrauna á dýrum.
,Fækkun´ snýst um að fækka þeim dýrum sem þarf að nota í tilraunum eða fá meiri upplýsingar með sama fjölda dýra.
,Mildun´ sýnst um að koma í veg fyrir eða draga eins og hægt er úr sársauka, þjáningu eða angist dýra sem eru notuð í tilraunum, og að tryggja velferð þeirra dýra sem eru notuð.
Stundum stytt í 3Rs (ath. að það getur haft fleiri merkingar).
Önnur málfræði
samsettur nafnliður
ENSKA annar ritháttur
the three Rs
3Rs