Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögsaga ræðisskrifstofa
ENSKA
consular territorial competence
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Lögsaga ræðisskrifstofa.
1. Ræðisskrifstofa lögbæra aðildarríkisins, sem hefur lögsögu þar sem umsækjandi hefur löglega búsetu, skal taka umsókn til meðferðar og taka ákvörðun um hana.
2. Ræðisskrifstofa lögbæra aðildarríkisins skal taka til meðferðar og taka ákvörðun um umsókn ríkisborgara þriðja lands, sem dvelur löglega innan lögsögu þess en hefur ekki búsetu þar, ef umsækjandinn getur fært rök fyrir því að leggja umsóknina fram hjá þeirri ræðisskrifstofu.

[en] Consular territorial competence.
1. An application shall be examined and decided on by the consulate of the competent Member State in whose jurisdiction the applicant legally resides.
2. A consulate of the competent Member State shall examine and decide on an application lodged by a third-country national legally present but not residing in its jurisdiction, if the applicant has provided justification for lodging the application at that consulate.

Rit
[is] Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
[en] Regulation (EC) No 810/2009 of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 establishing a Community Code on Visas (Visa Code)

Skjal nr.
Diplo
Aðalorð
lögsaga - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira