Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um að aðeins þurfi að fara á einn stað til að leggja fram umsókn
ENSKA
one-stop principle for the presentation of applications
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Með því að heimila samstarf aðildarríkjanna við utanaðkomandi þjónustuaðila um viðtöku umsókna en koma jafnframt á meginreglunni um að umsækjandi þurfi aðeins að fara á einn stað til að leggja fram umsókn (e. one stop principle) fæst með þessari reglugerð undanþága frá almennu reglunni um að umsækjandi um vegabréfsáritun þurfi að mæta í eigin persónu, sem kveðið er á um í 4. lið III. hluta Sameiginlegu fyrirmælanna um vegabréfsáritanir til sendiráða og ræðisskrifstofa.

[en] This Regulation, by allowing Member States to cooperate with an external service provider for the collection of applications while establishing the one stop principle for the presentation of applications, creates a derogation from the general rule of the personal appearance, as provided for in Part III, point 4, of the Common Consular Instructions.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 390/2009 frá 23. apríl 2009 um breytingu á Sameiginlegu fyrirmælunum um vegabréfsáritanir til sendiráða og ræðisskrifstofa í tengslum við upptöku lífkenna, þ.m.t. ákvæði um skipulagningu á viðtöku og meðferð umsókna um vegabréfsáritanir

[en] Regulation (EC) No 390/2009 of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 amending the Common Consular Instructions on visas for diplomatic missions and consular posts in relation to the introduction of biometrics including provisions on the organisation of the reception and processing of visa applications

Skjal nr.
32009R0390
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
one-stop principle

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira