Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einstök ákvörðun
ENSKA
individual decision
DANSKA
enkeltafgørelse
FRANSKA
décision individuelle
ÞÝSKA
Einzelentscheidung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal tryggja að fjárhæð fjárhagsaðstoðar sem er veitt til aðgerða sé lækkuð, felld úr gildi eða endurheimt ef hún kemst að raun um brot, þar á meðal að ekki sé farið að ákvæðum þessarar ákvörðunar eða einstakrar ákvörðunar eða samningsins um viðkomandi fjárhagsaðstoð eða ef í ljós kemur að breytingar, sem fara í bága við eðli eða framkvæmdarskilyrði verkefnisins, hafi verið gerðar á aðgerðunum án þess að samþykkis framkvæmdastjórnarinnar hafi verið leitað með skriflegum hætti fyrir fram.

[en] The Commission shall ensure that the amount of financial assistance granted for an action is reduced, suspended or recovered if it finds irregularities, including non compliance with the provisions of this Decision or the individual decision or the contract granting the financial support in question, or if it transpires that, without prior Commission approval having being sought in writing, the action has been subjected to a change which conflicts with the nature or implementing conditions of the project.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2007/162/EB, KBE frá 5. mars 2007 um að koma á fót sjóði á sviði almannavarna

[en] Euratom Council Decision 2007/162/EC of 5 March 2007 establishing a Civil Protection Financial Instrument

Skjal nr.
32007D0162
Aðalorð
ákvörðun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira