Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögmæt för fólks
ENSKA
legitimate travel
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Að því er varðar stefnu í vegabréfsáritunarmálum er innleiðing sameiginlegs safns laga (e. common corpus), einkum með samsteypu og þróun gerðanna (viðkomandi ákvæða samningsins um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 og Sameiginlegu fyrirmælanna um vegabréfsáritanir til sendiráða og ræðisskrifstofa, einn af grundvallarþáttunum í áframhaldandi þróun sameiginlegu stefnunnar í vegabréfsáritunarmálum sem hluta af lagskiptu kerfi sem miðar að því að greiða fyrir lögmætri för fólks og sporna gegn ólöglegum innflutningi fólks með aukinni samræmingu á landslögum ríkja og afgreiðsluháttum sendiskrifstofa sem fara með ræðismál, eins og skilgreint er í Haag-áætluninni: efling frelsis, öryggis og réttlætis í Evrópusambandinu.

[en] As regards visa policy, the establishment of a ''common corpus'' of legislation, particularly via the consolidation and development of the acquis (the relevant provisions of the Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 and the Common Consular Instructions, is one of the fundamental components of ''further development of the common visa policy as part of a multi-layer system aimed at facilitating legitimate travel and tackling illegal immigration through further harmonisation of national legislation and handling practices at local consular missions'', as defined in the Hague Programme: strengthening freedom, security and justice in the European Union.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 810/2009 frá 13. júlí 2009 um Bandalagsreglur um vegabréfsáritanir (vegabréfsáritunarreglurnar)

[en] Regulation (EC) No 810/2009 of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 establishing a Community Code on Visas (Visa Code)

Skjal nr.
32009R0810
Aðalorð
för - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira