Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samstöðureglan
ENSKA
solidarity principle
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Samstöðureglan er afar mikilvæg í tengslum við stjórnun á flóðaáhættu. Með hliðsjón af henni skal hvetja aðildarríki til að leitast við að dreifa ábyrgð á sanngjarnan hátt þegar sameiginlegar ákvarðanir eru teknar um ráðstafanir sem koma öllum til góða að því er varðar stjórnun á flóðaáhættu við vatnsföll.

[en] The solidarity principle is very important in the context of flood risk management. In the light of it Member States should be encouraged to seek a fair sharing of responsibilities, when measures are jointly decided for the common benefit, as regards flood risk management along water courses.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/60/EB frá 23. október 2007 um mat og stjórnun á flóðaáhættu

[en] Directive 2007/60/EC of the European Parliament and of the Council of 23 October 2007 on the assessment and management of flood risks

Skjal nr.
32007L0060
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira