Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samstöðureglan
ENSKA
solidarity principle
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Samstöðureglan er afar mikilvæg í tengslum við stjórnun á flóðaáhættu. Með hliðsjón af henni skal hvetja aðildarríki til að leitast við að dreifa ábyrgð á sanngjarnan hátt þegar sameiginlegar ákvarðanir eru teknar um ráðstafanir sem koma öllum til góða að því er varðar stjórnun á flóðaáhættu við vatnsföll.
[en] The solidarity principle is very important in the context of flood risk management. In the light of it Member States should be encouraged to seek a fair sharing of responsibilities, when measures are jointly decided for the common benefit, as regards flood risk management along water courses.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 288, 6.11.2007, 27
Skjal nr.
32007L0060
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira