Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
palearktískur
ENSKA
palearctic
Samheiti
fornnorðurskauts-
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] ... (g) species of Community interest cf means species which, within the territory referred to in Article 2, are:
(i) endangered, except those species whose natural range is marginal in that territory and which are not endangered or vulnerable in the western palearctic region; or
(ii) vulnerable, i.e. believed likely to move into the endangered category in the near future if the causal factors continue operating; or
(iii) rare, i.e. with small populations that are not at present endangered or vulnerable, but are at risk.
Skilgreining
Í líflandafræðinni er jörðinni skipt upp í svæði eftir því hver samsetning tegunda dýra og plantna er. Holarktíska (samnorðurskauts) svæðið nær yfir allt norðurhvel jarðar. Yfirleitt er holarktíska svæðinu skipt upp í tvö svæði, nearktíska (nýnorðurskauts-) og palearktíska (fornnorðurskauts)svæðið. Nearktíska svæðið nær yfir Norður-Ameríku eða nýja heiminn en palaearktíska svæðið vísar til gamla heimsins, það er að segja Evrópu og Asíu. (Vísindavefur HÍ)
Rit
v.
Skjal nr.
31992L0043
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira