Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vistgerð
ENSKA
natural habitat
Samheiti
[en] habitat type
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í mati á mikilvægi annarra staða sem eru í skrám aðildarríkja fyrir Bandalagið, þ.e. gildi þeirra m.t.t. þess að viðhalda góðri varðveislustöðu eða endurheimta vistgerð í I. viðauka og/eða tegund í II. viðauka og/eða m.t.t. samfellu Evrópunets verndarsvæða, verður tekið tillit til eftirfarandi: ...
[en] The assessment of the Community importance of other sites on Member States'' lists, i.e. their contribution to maintaining or re-establishing, at a favourable conservation status, a natural habitat in Annex I or a species in Annex II and/or to the coherence of Natura 2000 will take account of the following criteria: ...
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 206, 22.7.1992, 7
Skjal nr.
31992L0043
Athugasemd
Staðir eða svæði með ákveðnum einkennum, t.d. að því er varðar gróður- og dýralíf, jarðveg og loftslag (náttúruverndarlög 3.gr.); vistgerð er landeining sem býr yfir ákveðnum eiginleikum hvað varðar loftslag, berggrunn, jarðveg, gróður og dýralíf (ni.is).
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira