Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirmálsskip
ENSKA
substandard vessel
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Í ályktun frá 8. júní 1993 um sameiginlega stefnu um öryggi á hafi úti setti ráðið það markmið að útiloka öll undirmálsskip frá hafsvæðum Bandalagsins og lagði ríka áherslu á að Bandalagið beitti sér fyrir aðgerðum sem ætlað er að tryggja skilvirka og einsleita framkvæmd alþjóðareglna með því að semja sameiginlega staðla fyrir flokkunarfélög.
[en] In its Resolution of 8 June 1993 on a common policy on safe seas, the Council set the objective of removing all substandard vessels from Community waters and gave priority to Community action designed to secure the effective and uniform implementation of international rules by drawing up common standards for classification societies.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 131, 28.5.2009, 47
Skjal nr.
32009L0015
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira