Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hunangsflugur
ENSKA
bumblebees
LATÍNA
Bombus spp.
Samheiti
hunangsfluguættkvísl
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Í samræmi við málsmeðferðina í 26. gr. og að höfðu samráði við vísindanefndina um dýraheilbrigði er heimilt að sömu kröfur eða sambærilegar kröfur gildi um hunangsflugur og gilda um býflugur (Apis mellifera);

[en] In accordance with the procedure laid down in Article 26, and after consulting the scientific veterinary committee, the requirements applied to bees (apis melifera) or equivalent requirements may be applied to bumble bees;

Skilgreining
[en] a bumblebee is any member of the bee genus Bombus, in the family Apidae. There are over 250 known species[1], existing primarily in the Northern Hemisphere although they also occur in South America and where they have been introduced in New Zealand, and in the Australian state of Tasmania

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 92/65/EBE frá 13. júlí 1992 um dýraheilbrigðiskröfur varðandi viðskipti innan Bandalagsins og innflutning til Bandalagsins á dýrum, sæði, eggfrumum og fósturvísum sem dýraheilbrigðiskröfur í sérreglum Bandalagsins er um getur í I. hluta viðauka A við tilskipun 90/425/EBE gilda ekki um

[en] Council Directive 92/65/EEC of 13 July 1992 laying down animal health requirements governing trade in and imports into the Community of animals, semen, ova and embryos not subject to animal health requirements laid down in specific Community rules referred to in Annex A (I) to Directive 90/425/EEC

Skjal nr.
31992L0065
Athugasemd
Hunangsflugur eru af ætt býflugna en ólíkt býflugum gera þær sér ekki varanlegt bú. Lengi vel var aðeins ein tegund af ættinni hér á landi en nú eru þær þrjár.
Gamla íslenska hunangsflugan heitir móhumla (Bombus jonellus). Hún er nokkuð algeng á láglendi um allt land en er mest í dreifbýli og finnst sjaldan í þéttbýli. Íslendingar kalla hana ,hunangsflugu´ eða ,randaflugu´. Garðhumla (Bombus hortorum) fannst fyrst hér á landi 1959. Henni farnaðist vel, sérstaklega á Suðvesturlandi, en hefur orðið mun sjaldgæfari sjón undanfarin ár. Rauðhumla (B. hypnorum) fannst fyrst hér á landi 2010. (Vísindavefurinn)


Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
bumble bees

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira