Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hönnun fyrir alla
ENSKA
design for all
DANSKA
design for alle, universelt design
SÆNSKA
universell design, universell utformning, design för alla
ÞÝSKA
universelles Design, Design für Alle, barrierefreies Design
Samheiti
algild hönnun
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Þegar ákvörðun er tekin um hönnun nýrra miðstöðva og í tengslum við umfangsmikla endurnýjun skulu framkvæmdastjórnir miðstöðva leitast við að taka tillit til þarfa fatlaðra og hreyfihamlaðra einstaklinga í samræmi við kröfurnar um hönnun fyrir alla.

[en] In deciding on the design of new terminals, and as part of major refurbishments, terminal managing bodies should endeavour to take into account the needs of disabled persons and persons with reduced mobility, in accordance with "design for all" requirements.

Skilgreining
[en] design of single products, environments, programmes and services for use by the widest possible range of people (IATE, production, 2021)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 181/2011 frá 16. febrúar 2011 um réttindi farþega í hópbifreiðum og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2006/2004

[en] Regulation (EU) No 181/2011 of the European Parliament and of the Council of 16 February 2011 concerning the rights of passengers in bus and coach transport and amending Regulation (EC) No 2006/2004

Skjal nr.
32011R0181
Athugasemd
Þetta er EIDD Design for All Europe, sjá http://www.designforalleurope.org/

Heimildir um íslenskun eru allvíða skv. Google, m.a. í þingskjölum: http://www.althingi.is/altext/136/s/0155.html : ,,Á vettvangi Norðurlandaráðs hefur aðgerðaráætluninni Hönnun fyrir alla, þar sem málefni fatlaðra eru í brennidepli, verið hrundið af stað".

Ráðstefna um efnið: http://www.norden.org/is/a-doefinni/frettir/hoennun-fyrir-alla-2013-adgengi-fyrir-alla ,,Með hönnun fyrir alla er átt við að unnið verði að samfélagi með aðgengi fyrir alla, félagslega og á annan hátt."

Skv. Dönum í IATE: ,,Det er ikke nødvendigvis én bestemt løsning, men kan være en vifte af muligheder rettet mod borgere med forskellige behov. Design for alle er det samme som universelt design, men bruges i højere grad i europæisk sammenhæng."

Aðalorð
hönnun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
universal design
DfA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira