Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kvaðratmeðaltalsrót
ENSKA
root mean square
Samheiti
ferningsmeðaltal
Svið
vélar
Dæmi
[is] Notkunarleiðbeiningarnar verða að veita eftirfarandi upplýsingar um titring sem berst frá vélinni til handa og handleggja eða líkamans alls:

- heildartitringur sem hendur og handleggir verða fyrir ef hann fer yfir 2,5 m/s2:
fari þetta gildi ekki yfir 2,5m/s² skal þess getið,
- hæsta kvaðratmeðaltalsrót veginnar hröðunar sem allur líkaminn verður fyrir ef hún fer yfir 0,5 m/s²;

[en] The instructions must give the following information concerning vibrations transmitted by the machinery to the hand-arm system or to the whole body:

- the vibration total value to which the hand-arm system is subjected, if it exceeds 2,5 m/s2.
Where this value does not exceed 2,5 m/s2, this must be mentioned,
- the highest root mean square value of weighted acceleration to which the whole body is subjected, if it exceeds 0,5 m/s2.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/42/EB frá 17. maí 2006 um vélarbúnað og um breytingu á tilskipun 95/16/EB (endursamin)

[en] Directive 2006/42/EC of the European Parliament and of the Council of 17 May 2006 on machinery, and amending Directive 95/16/EC (recast)

Skjal nr.
32006L0042-A
Athugasemd
Þetta hugtak er í raun stytting á lengra hugtaki sem er ,square root of the mean of the squared deviations´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
RMS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira