Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bankakvittun
ENSKA
credit advice
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] "Aðildarríkin, eða stofnanir sem þau tilnefna, skulu senda eftirfarandi rafrænt til framkvæmdastjórnarinnar:
a) reikningsyfirlit eða bankakvittun sem sýnir færslu eigin tekna, á þeim vinnudegi þegar eigin tekjur eru færðar inn á reikning framkvæmdastjórnarinnar,
b) reikningsyfirlit sem sýnir færslu eigin tekna, með fyrirvara um a-lið, eigi síðar en annan vinnudag í kjölfar innlagnar á reikning., ...

[en] "1a. Member States or the bodies appointed by them shall transmit to the Commission, by electronic means:
a) on the working day on which the own resources are credited to the account of the Commission, a statement of account or a credit advice showing the entry of the own resources;
b) without prejudice to point (a), at the latest on the second working day following the crediting of the account, a statement of account showing the entry of the own resources.";

Skilgreining
[en] a note from a bank informing a customer that an amount of money has been put into their account (www.lexicon.ft.com (Lexicon Financial Times))

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB, KBE) nr. 105/2009 frá 26. janúar 2009 um breytingu á reglugerð (EB, KBE) nr. 1150/2000 um framkvæmd ákvörðunar 2000/597/EB, KBE um skipulag á eigin tekjum Bandalaganna

[en] Council Regulation (EC, Euratom) No 105/2009 of 26 January 2009 amending Regulation (EC, Euratom) No 1150/2000 implementing Decision 2000/597/EC, Euratom on the system of the Communities own resources

Skjal nr.
32009R0105
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira