Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflögð úrgangslosunarstöð
ENSKA
historical contaminated waste disposal site
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] 4. Með tilliti til landfræðilegs þreps og umfangs skipulagssvæðisins geta skipulagsáætlanirnar um meðhöndlun úrgangs tekið til eftirfarandi:
a) skipulagsþátta, sem tengjast úrgangsstjórnun, þ.m.t. lýsing á því hvernig ábyrgð dreifist á opinbera aðila og einkaaðila sem fara með úrgangsstjórnun,
b) mats á gagnsemi og heppileika þess að nota efnahagsleg stjórntæki og önnur stjórntæki til að takast á við ýmist vandamál er varða úrgang, með tilliti til þarfarinnar fyrir að viðhalda hnökralausri starfsemi innri markaðarins,
c) beitingar herferða til vitundarvakningar og upplýsingamiðlunar til almennings eða tiltekins hóps neytenda,
d) aflagðra, mengaðra úrgangslosunarstaða og ráðstafana til að endurmóta þá.

[en] 4. The waste management plan may contain, taking into account the geographical level and coverage of the planning area, the following:
a) organisational aspects related to waste management including a description of the allocation of responsibilities between public and private actors carrying out the waste management;
b) an evaluation of the usefulness and suitability of the use of economic and other instruments in tackling various waste problems, taking into account the need to maintain the smooth functioning of the internal market;
c) the use of awareness campaigns and information provision directed at the general public or at a specific set of consumers;
d) historical contaminated waste disposal sites and measures for their rehabilitation.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/98/EB frá 19. nóvember 2008 um úrgang og um niðurfellingu tiltekinna tilskipana

[en] Directive 2008/98/EC of the European Parliament and of the Council of 19 November 2008 on waste and repealing certain Directives

Skjal nr.
32008L0098
Aðalorð
úrgangslosunarstöð - orðflokkur no. kyn kvk.