Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lok úrgangsfasa
ENSKA
end-of-waste status
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórninni skal m.a. veitt umboð til að setja viðmiðanir varðandi ýmis atriði, svo sem skilyrði fyrir því að hlutur teljist vera aukaafurð, lok úrgangsfasa og ákvörðun um það hvort úrgangur sé álitinn hættulegur, sem og til að koma á ítarlegum reglum um notkunarog reikniaðferðir til að sannreyna að staðið sé við endurvinnslumarkmiðin sem sett eru fram í þessari tilskipun.


[en] In particular, the Commission should be empowered to establish criteria regarding a number of issues such as the conditions under which an object is to be considered a by-product, the end-of-waste status and the determination of waste which is considered as hazardous, as well as to establish detailed rules on the application and calculation methods for verifying compliance with the recycling targets set out in this Directive.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/98/EB frá 19. nóvember 2008 um úrgang og um niðurfellingu tiltekinna tilskipana

[en] Directive 2008/98/EC of the European Parliament and of the Council of 19 November 2008 on waste and repealing certain Directives

Skjal nr.
32008L0098
Aðalorð
lok - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira