Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnun úrgangs
ENSKA
management of waste
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í henni eru skilgreind lykilhugtök, svo sem úrgangur, endurnýting og förgun, og grunnkröfur settar um stjórnun úrgangs, einkum um að stöð eða fyrirtæki, sem fer með úrgangsstjórnun, sé skylt að hafa til þess leyfi eða vera skráð og að aðildarríkjunum sé skylt að gera áætlanir um úrgangsstjórnun.

[en] It defines key concepts such as waste, recovery and disposal and puts in place the essential requirements for the management of waste, notably an obligation for an establishment or undertaking carrying out waste management operations to have a permit or to be registered and an obligation for the Member States to draw up waste management plans.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/98/EB frá 19. nóvember 2008 um úrgang og um niðurfellingu tiltekinna tilskipana

[en] Directive 2008/98/EC of the European Parliament and of the Council of 19 November 2008 on waste and repealing certain Directives

Skjal nr.
32008L0098
Aðalorð
stjórnun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
úrgangsstjórnun
ENSKA annar ritháttur
waste management

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira