Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérstakar aðstæður
ENSKA
exceptional circumstances
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Við landamæri á landi geta aðildarríki, þar sem þau telja það viðeigandi og ef aðstæður leyfa, sett upp eða verið með aðskildar raðir við tilteknar landamærastöðvar, í samræmi við 9. gr.
Við sérstakar aðstæður og sé þess þörf vegna umferðar og aðstöðu, geta lögbær yfirvöld aðildarríkjanna, hvenær sem er, sleppt því að nota aðskildu raðirnar.

[en] At land borders, Member States may, where they deem appropriate and if circumstances allow, install or operate separate lanes at certain border crossing points, in accordance with Article 9.
Separate lanes may be dispensed with at any time by the Member States'' competent authorities, in exceptional circumstances and where traffic and infrastructure conditions so require.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 562/2006 frá 15. mars 2006 um setningu Bandalagsreglna um för fólks yfir landamæri (Schengen-landamærareglnanna)

[en] Regulation (EC) No 562/2006 of the European Parliament and of the Council of 15 March 2006 establishing a Community Code on the rules governing the movement of persons across borders (Schengen Borders Code)

Skjal nr.
32006R0562
Aðalorð
aðstæður - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira