Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- skylda samkvæmt samtengdum greiðsluskilyrðum
- ENSKA
- cross-compliance obligation
- DANSKA
- krydsoverensstemmelsesforpligtelse
- Svið
- sjóðir og áætlanir
- Dæmi
-
[is]
Ef aðildarríkjum er gert skylt vegna reikningsskila að senda framkvæmdastjórninni upplýsingar í tengslum við ársreikninga um þær fjárhæðir sem endurheimta skal, aðrar en þær sem eru til komnar vegna skekkna sem innlend stjórnvöld hafa gert eða misfellna aðstoðarþega, s.s. fjárhæðir sem endurheimta skal vegna skerðinga og útilokana vegna brota á skyldum samkvæmt samtengdu greiðsluskilyrðunum. Í þessu skyni skal bæta við fyrirmynd að töflu þar sem tilgreindar eru tilskildar upplýsingar.
- [en] For accounting purposes, Member States should be required to send to the Commission in the context of the annual accounts information on sums to be recovered other than those which result from errors made by the national administrations or irregularities committed by the beneficiaries such as, for example, sums to be recovered as a result of the application of reductions and exclusions for violations of cross-compliance obligations. To this effect, a model table indicating the required information should be added.
- Skilgreining
- [en] the making of direct payments to farmers conditional on compliance with legal requirements relating to the environment; public, animal and plant health; and animal welfare (skilgr. á cross compliance í IATE)
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1233/2007 frá 22. október 2007 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 885/2006 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1290/2005 að því er varðar viðurkenningu greiðslustofnana og annarra aðila og staðfestingu reikninga Ábyrgðarsjóðs evrópsks landbúnaðar og Dreifbýlisþróunarsjóðs evrópsks landbúnaðar
- [en] Commission Regulation (EC) No 1233/2007 of 22 October 2007 amending Regulation (EC) No 885/2006 laying down detailed rules for the application of Council Regulation (EC) No 1290/2005 as regards the accreditation of paying agencies and other bodies and the clearance of the accounts of the EAGF and of the EAFRD
- Skjal nr.
- 32009R1233
- Aðalorð
- skylda - orðflokkur no. kyn kvk.
- ENSKA annar ritháttur
- cross compliance obligation
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.