Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sanngreiningarupplýsingar
ENSKA
identification details
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Upplýsingar um endursendingu: lögbært yfirvald á tilnefndum komustað eða, á umbreytingartímabilinu sem kveðið er á um í 1. mgr. 19. gr., lögbært yfirvald á eftirlitsstað, skal tilgreina flutningstækið, sanngreiningarupplýsingar þess, viðtökuland og dagsetningu endursendingar jafnskjótt og upplýsingarnar liggja fyrir.

[en] Details on re-dispatching: the competent authority of the DPE or, during the transitional period provided for in Article 19(1), the competent authority of the control point, shall indicate the means of transport used, its identification details, the country of destination and the date of re-dispatching, as soon as they are known.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 212/2010 frá 12. mars 2010 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum sem eru ekki úr dýraríkinu

[en] Commission Regulation (EU) No 212/2010 of 12 March 2010 amending Regulation (EC) No 669/2009 implementing Regulation (EC) No 882/2004 of the European Parliament and of the Council as regards the increased level of official controls on imports of certain feed and food of non-animal origin

Skjal nr.
32010R0212
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira