Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mikil afkastageta
ENSKA
high capacity
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Á Möltu eiga sjö kjötvinnslustöðvar með mikla afkastagetu erfitt með að ná því fyrir 1. maí 2004 að uppfylla viðeigandi skipulagskröfur sem mælt er fyrir um í I. viðauka við tilskipun ráðsins 64/433/EBE frá 26. júní 1964 um heilbrigðisskilyrði fyrir framleiðslu og markaðssetningu á nýju kjöti, ...

[en] In Malta seven high capacity meat establishments have difficulties in complying on 1 May 2004 with the relevant structural requirements laid down in Annex I to Council Directive 64/433/EEC of 26 June 1964 on health conditions for the production and marketing of fresh meat, ...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2004/439/EB frá 29. apríl 2004 um bráðabirgðaráðstöfun í þágu tiltekinna kjötvinnslustöðva á Möltu

[en] Commission Decision 2004/439/EC of 29 April 2004 adopting a transitional measure in favour of certain establishments in the meat sector in Malta

Skjal nr.
32004D0439
Athugasemd
Á við kjötvinnslustöðvar.
Aðalorð
afkastageta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira