Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
í umbreytingarferli
ENSKA
in transition
Svið
fast orðasamband í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Rétt þykir að sömu reglur gildi um afurðir stöðvanna, sem eru í umbreytingarferli samkvæmt þessari ákvörðun, og gilda um afurðir sem eru upprunnar í stöðvum sem hefur verið veittur umbreytingarfrestur vegna skipulagskrafna í samræmi við málsmeðferðina sem kveðið er á um í viðeigandi viðaukum við aðildarlögin.

[en] It is appropriate to subject the establishments in transition covered by this Decision to the same rules which are applicable as regards the products originating from the establishments to which a transitional period for structural requirements has been granted in accordance with the procedure provided for in the relevant Annexes to the Act of Accession.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2004/439/EB frá 29. apríl 2004 um bráðabirgðaráðstöfun í þágu tiltekinna kjötvinnslustöðva á Möltu

[en] Commission Decision 2004/439/EC of 29 April 2004 adopting a transitional measure in favour of certain establishments in the meat sector in Malta

Skjal nr.
32004D0439
Önnur málfræði
forsetningarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira