Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutdeildarsjóður
ENSKA
holding fund
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Aðildarríki geta ákveðið að koma á fót hlutdeildarsjóði (e. holding fund) með því að gera opinbera samninga samkvæmt lögum um opinber innkaup, þ.m.t. hvers konar undanþágur í landslögum sem samrýmast lögum Bandalagsins.

[en] Member States may decide to set up a holding fund through the award of public contracts pursuant to public procurement law, including any derogation in national law compatible with Community law.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1083/2006 frá 11. júlí 2006 um almenn ákvæði um Byggðaþróunarsjóð Evrópu, Félagsmálasjóð Evrópu og Samheldnisjóðinn og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1260/1999

[en] Council Regulation (EC) No 1083/2006 of 11 July 2006 laying down general provisions on the European Regional Development Fund, the European Social Fund and the Cohesion Fund and repealing Regulation (EC) No 1260/1999

Skjal nr.
32006R1083
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira