Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fráfærugrís
ENSKA
weaner
DANSKA
fravænnet gris
SÆNSKA
avvand smågris
FRANSKA
porc sevré
ÞÝSKA
Absatzferkel
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] 1. Aðildarríkin skulu sjá til þess að öll svínabú uppfylli eftirfarandi kröfur:

a) gólfrými án hindrana fyrir hvern fráfærugrís eða alisvín í hópi, að frátöldum unggyltum, sem hafa fengið, og gyltum, skal a.m.k. vera: ...

[en] 1. Member States shall ensure that all holdings comply with the following requirements:

a) the unobstructed floor area available to each weaner or rearing pig kept in a group, excluding gilts after service and sows, must be at least: ...

Skilgreining
[is] grís frá fráfærum og fram að 10 vikna aldri (32008L0120)

[en] a young animal that has been weaned, from its mother, until it is about a year old (https://en.wikipedia.org/wiki/Glossary_of_sheep_husbandry)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2008/120/EB frá 18. desember 2008 um lágmarkskröfur um vernd svína

[en] Council Directive 2008/120/EC of 18 December 2008 laying down minimum standards for the protection of pigs

Skjal nr.
32008L0120
Athugasemd
Hugtakið ,weaner´ er að sjálfsögðu haft um ungviði annarra húsdýra, t.d. um fráfærulömb.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
weaned pig
weaned piglet

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira