Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
halaklipping
ENSKA
tail-docking
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Líklegt er að halaklipping, tannklipping og tannslípun valdi bráðum sársauka og nokkrum viðvarandi sársauka hjá svínum. Vönun getur valdið viðvarandi sársauka sem verður meiri ef vefir rifna. Þessar aðgerðir eru því skaðlegar velferð svínanna, einkum þegar vanhæft og óreynt fólk annast þær.

[en] Tail-docking, tooth-clipping and tooth-grinding are likely to cause immediate pain and some prolonged pain to pigs. Castration is likely to cause prolonged pain which is worse if there is tearing of the tissues. Those practices are therefore detrimental to the welfare of pigs, especially when carried out by incompetent and inexperienced persons.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2008/120/EB frá 18. desember 2008 um lágmarkskröfur um vernd svína

[en] Council Directive 2008/120/EC of 18 December 2008 laying down minimum standards for the protection of pigs

Skjal nr.
32008L0120
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
tail-clipping

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira