Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
formefnagreining
ENSKA
chemical speciation
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Auk matsins, sem um getur í 2., 3. og 4. mgr., skulu mælingar gerðar á bakgrunnsstöðum í dreifbýli, þar sem ekki eru neinar umtalsverðar uppsprettur loftmengunar, til að fá að lágmarki upplýsingar um heildarmassastyrk og formefnagreiningu fíngerðra efnisagna (PM 2,5 ) og skulu mælingarnar fara fram samkvæmt eftirfarandi viðmiðunum: ...


[en] In addition to the assessments referred to in paragraphs 2, 3 and 4, measurements shall be made, at rural background locations away from significant sources of air pollution, for the purposes of providing, as a minimum, information on the total mass concentration and the chemical speciation concentrations of fine particulate matter (PM 2,5 ) on an annual average basis and shall be conducted using the following criteria: ...


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/50/EB frá 21. maí 2008 um gæði andrúmslofts og hreinna loft í Evrópu

[en] Directive 2008/50/EC of the European Parliament and of the Council of 21 May 2008 on ambient air quality and cleaner air for Europe

Skjal nr.
32008L0050
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
formgreining efna

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira