Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
liðssöfnun til hryðjuverka
ENSKA
recruitment for terrorism
DANSKA
rekruttering af terrorister
ÞÝSKA
Rekrutierung für den Terrorismus
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Netið er notað til þess að örva og virkja staðbundin netkerfi hryðjuverkamanna og einstaklinga í Evrópu, og það er einnig notað sem upplýsingaveita um úrræði og aðferðir hryðjuverkamanna, en þannig er það í raun sýndarþjálfunarbúðir. Aðgerðir sem hvetja til hryðjuverka á opinberum vettvangi, liðssöfnun til hryðjuverka og þjálfun til hryðjuverka hafa margfaldast með afar litlum tilkostnaði og áhættu.

[en] The Internet is used to inspire and mobilise local terrorist networks and individuals in Europe and also serves as a source of information on terrorist means and methods, thus functioning as a "virtual training camp". Activities of public provocation to commit terrorist offences, recruitment for terrorism and training for terrorism have multiplied at very low cost and risk.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/919/DIM frá 28. nóvember 2008 um breytingu á rammaákvörðun ráðsins 2002/475/DIM um baráttuna gegn hryðjuverkum

[en] Council Framework Decision 2008/919/JHA of 28 November 2008 amending Framework Decision 2002/475/JHA on combating terrorism 32008D0919

Skjal nr.
32008D0919
Aðalorð
liðssöfnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira