Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afmörkunarhópur
ENSKA
containment group
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Afmörkun sem skiptir máli fyrir heilbrigði dýra
Heilbrigðisyfirvöld á sviði dýra og dýraafurða í aðildarríkjunum skulu setja reglur um afmörkun fuglainflúensuveira, einkum veiru alvarlegrar fuglainflúensu, en einnig allar fuglainflúensuveirur af undirtegundum H5 og H7. Í kafla 1.4.5 í heilbrigðisreglum Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunarinnar (OIE) um landdýr 2005 eru veittar nokkrar leiðbeiningar og alvarleg fuglainflúensa (HPNAI) er flokkuð sem sýkill í afmörkunarhópi 4 hjá Alþjóðadýraheilbrigðisstofnuninni.

[en] Containment relating to animal health
Regulations concerning the containment of AI viruses especially HPAI, but also including all AI viruses of H5 and H7 subtypes must be put in place by the veterinary authorities in Member States. Some guidance is provided by the World Organisation for Animal Health (OIE) in Chapter 1.4.5 of the Terrestrial Animal Health Code 2005 and HPNAI is regarded as an OIE Containment Group 4 pathogen.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 4. ágúst 2006 um samþykkt greiningarhandbókar um fuglainflúensu eins og kveðið er á um í tilskipun ráðsins 2005/94/EB

[en] Commission Decision of 4 August 2006 approving a Diagnostic Manual for avian influenza as provided for in Council Directive 2005/94/EC

Skjal nr.
32006D0437
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.