Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fræðsla á sviði fjármála
ENSKA
financial education
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Fræðsla á sviði fjármála fyrir neytendur

1. Aðildarríki skulu stuðla að aðgerðum sem styðja fræðslu fyrir neytendur í tengslum við ábyrga lántöku og skuldastjórnun, einkum að því er varðar veðlánssamninga. Skýrar og almennar upplýsingar um lánveitingarferlið eru nauðsynlegar í því skyni að leiðbeina neytendum, einkum þeim sem taka veðlán í fyrsta sinn. Upplýsingar um leiðbeiningarnar sem neytendasamtök og landsyfirvöld geta veitt neytendum eru einnig nauðsynlegar.

[en] Financial education of consumers

1. Member States shall promote measures that support the education of consumers in relation to responsible borrowing and debt management, in particular in relation to mortgage credit agreements. Clear and general information on the credit granting process is necessary in order to guide consumers, especially those who take out a mortgage credit for the first time. Information regarding the guidance that consumer organisations and national authorities may provide to consumers, is also necessary.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/17/ESB frá 4. febrúar 2014 um lánssamninga fyrir neytendur í tengslum við íbúðarhúsnæði og um breytingu á tilskipun 2008/48/EB og 2013/36/ESB og reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Directive 2014/17/EU of the European Parliament and of the Council of 4 February 2014 on credit agreements for consumers relating to residential immovable property and amending Directives 2008/48/EC and 2013/36/EU and Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014L0017
Aðalorð
fræðsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira