Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alifuglahólf
ENSKA
poultry compartment
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í tilskipun 2005/94/EB er kveðið á um skilgreiningu á alifuglahólfum og hólfum fyrir aðra fugla í haldi og einnig er kveðið á um að beita megi viðbótarráðstöfunum vegna smitvarna í þessum hólfum til að koma í veg fyrir útbreiðslu fuglainflúensu.

[en] Directive 2005/94/EC provides a definition of poultry compartments and other captive birds'' compartments and also provides that additional biosecurity measures may be applied in those compartments in order to prevent the spread of avian influenza.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 616/2009 frá 13. júlí 2009 um framkvæmd tilskipunar ráðsins 2005/94/EB að því er varðar samþykki fyrir alifuglahólfum og hólfum fyrir aðra fugla í haldi með tilliti til fuglainflúensu, og frekari, fyrirbyggjandi ráðstafanir varðandi smitvarnir í slíkum hólfum

[en] Commission Regulation (EC) No 616/2009 of 13 July 2009 implementing Council Directive 2005/94/EC as regards the approval of poultry compartments and other captive birds compartments with respect to avian influenza and additional preventive biosecurity measures in such compartments

Skjal nr.
32009R0616
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.