Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðdeyfing
ENSKA
local anaesthesia
LATÍNA
anaesthesia localis
Svið
lyf
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu sjá til þess að í tilraunum sé notuð svæfing eða staðdeyfing, nema það eigi ekki við, og að verkjastilling eða önnur viðeigandi aðferð sé notuð til að tryggja að sársauka, þjáningu og hræðslu sé haldið í lágmarki.

[en] Member States shall ensure that, unless it is inappropriate, procedures are carried out under general or local anaesthesia, and that analgesia or another appropriate method is used to ensure that pain, suffering and distress are kept to a minimum.

Skilgreining
[is] sársaukaleysi án svæfingar, af völdum deyfilyfs sem nær til takmarkaðs svæðis á líkamanum

[en] the loss of pain sensation over a specific area of the anatomy without loss of consciousness (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
local anesthesia
regional anaesthesia

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira