Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alifuglar sem komnir eru að varpi
ENSKA
ready-to-lay poultry
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Lögbært yfirvald skal tryggja að innan verndarsvæðis liggi bann við ferðum og flutningi alifugla, annarra fugla sem eru í haldi, alifugla sem komnir eru að varpi, dagsgamalla unga, eggja og skrokka frá bújörðum á vegum, að undanskildum einkaþjónustuvegum bújarðarinnar.

[en] The competent authority shall ensure that within protection zones, the movement and transport from holdings on to roads, excluding private service roads of holdings, or by rail, of poultry, other captive birds, ready-to-lay poultry, day-old chicks, eggs and carcases are prohibited.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2005/94/EB frá 20. desember 2005 um ráðstafanir Bandalagsins um varnir gegn fuglainflúensu og niðurfellingu tilskipunar 92/40/EBE

[en] Council Directive 2005/94/EC of 20 December 2005 on Community measures for the control of avian influenza and repealing Directive 92/40/EEC

Skjal nr.
32005L0094
Aðalorð
alifugl - orðflokkur no. kyn kk.