Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
æðafjölgun
ENSKA
vascular proliferation
Svið
lyf
Dæmi
[is] Fuglainflúensa einkennist vefjafræðilega af æðabreytingum (e. vascular disturbances) sem leiða til bjúgs, blæðinga og bólgu umhverfis æðar (e. perivascular cuffing), einkum í hjartavöðva, milta, lungum, heila, brisi og hálssepum. Tróðfrumufjölgun (e. gliosis), æðafjölgun (e. vascular proliferation) og taugafrumuhrörnun (e. neuronal degeneration) kann að vera í heila.

[en] AI is characterised histologically by vascular disturbances leading to oedema, haemorrhages and perivascular cuffing, especially in the myocardium, spleen, lungs, brain, pancreas and wattles. Necrotic foci are present in the lungs, liver and kidneys. Gliosis, vascular proliferation and neuronal degeneration may be present in the brain.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 4. ágúst 2006 um samþykkt greiningarhandbókar um fuglainflúensu eins og kveðið er á um í tilskipun ráðsins 2005/94/EB

[en] Commission Decision of 4 August 2006 approving a Diagnostic Manual for avian influenza as provided for in Council Directive 2005/94/EC

Skjal nr.
32006D0437
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.