Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglur Efnahags- og framfarastofnunarinnar um stjórnarhætti fyrirtækja
ENSKA
OECD Principles of Corporate Governance
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... SEM HAFA Í HUGA mikilvægi góðra stjórnunarhátta og samfélagslegrar ábyrgðar fyrirtækja í þágu sjálfbærrar þróunar og sem staðfesta þá ætlun sína að hvetja fyrirtæki til þess að virða alþjóðlega viðurkenndar leiðbeiningar og meginreglur í því tilliti, eins og leiðbeiningar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) fyrir fjölþjóðleg fyrirtæki, meginreglur Efnahags- og framfarastofnunarinnar um stjórnunarhætti fyrirtækja og hnattrænt samkomulag Sameinuðu þjóðanna um siðferði og ábyrgð í viðskiptum, ...

[en] ... ACKNOWLEDGING the importance of good corporate governance and corporate social responsibility for sustainable development, and affirming their aim to encourage enterprises to observe internationally recognised guidelines and principles in this respect, such as the Organisation for Economic Co-operation and Development (OECD) Guidelines for Multinational Enterprises, the OECD Principles of Corporate Governance and the UN Global Compact;

Rit
[is] FRÍVERSLUNARSAMNINGUR MILLI EFTA-RÍKJANNA OG LÝÐVELDISINS TYRKLANDS

[en] FREE TRADE AGREEMENT BETWEEN THE EFTA STATES AND THE REPUBLIC OF TURKEY
Skjal nr.
UÞM2018080004
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira