Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bólga umhverfis æðar
ENSKA
perivascular cuffing
Svið
lyf
Dæmi
[is] Fuglainflúensa einkennist vefjafræðilega af æðabreytingum (e. vascular disturbances) sem leiða til bjúgs, blæðinga og bólgu umhverfis æðar (e. perivascular cuffing), einkum í hjartavöðva, milta, lungum, heila, brisi og hálssepum.

[en] AI is characterised histologically by vascular disturbances leading to oedema, haemorrhages and perivascular cuffing, especially in the myocardium, spleen, lungs, brain, pancreas and wattles.

Skilgreining
[en] accumulation of lymphocytes or plasma cells in a dense mass around a blood vessel (IATE, Medical science, Animal health)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 4. ágúst 2006 um samþykkt greiningarhandbókar um fuglainflúensu eins og kveðið er á um í tilskipun ráðsins 2005/94/EB

[en] Commission Decision of 4 August 2006 approving a Diagnostic Manual for avian influenza as provided for in Council Directive 2005/94/EC

Skjal nr.
32006D0437
Aðalorð
bólga - orðflokkur no. kyn kvk.