Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blóðsókn
ENSKA
congestion
Svið
lyf
Dæmi
[is] 3. Vefjaskemmdir eftir dauða hjá fuglum sem eru sýktir af veiru alvarlegrar fuglainflúensu

Hjá fuglum, sem drepast snögglega, kunna að greinast ósértækar, stórsæjar vefjaskemmdir sem eru afleiðingar vessaþurrðar og blóðsóknar í innyflum og vöðvum.
Hjá fuglum, sem drepast eftir langvinnt, klínískt ferli, verða depil- og flekkblæðingar á öllum líkamanum, einkum í barkakýli, barka og kirtlamaga (e. proventriculus) og hjartahimnufitu (e. epicardial fat) og á háluhjúp (e. serosal surfaces) við bringubeinið. Fram kemur mikill bjúgur í húðbeði, einkum á höfði og við hækla Skrokkurinn kann að vera vessaþurr (e. dehydrated). Gul eða grá drepsvæði (e. necrotic foci) kunna að vera í milta, lifur, nýrum og lungum. Vilsa getur verið í loftsekk. Miltað kann að hafa stækkað og vera blæðandi.


[en] 3. Post-mortem lesions in birds infected with HPAI virus

Birds that die peracutely may show minimal gross lesions, consisting of dehydration and congestion of viscera and muscles.
In birds that die after a prolonged clinical course, petechial and ecchymotic haemorrhages occur throughout the body, particularly in the larynx, trachea, proventriculus and epicardial fat, and on serosal surfaces adjacent to the sternum. There is extensive subcutaneous oedema, particularly around the head and hocks. The carcase may be dehydrated. Yellow or grey necrotic foci may be present in the spleen, liver, kidneys and lungs. The air sac may contain an exudate. The spleen may be enlarged and haemorrhagic.


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 4. ágúst 2006 um samþykkt greiningarhandbókar um fuglainflúensu eins og kveðið er á um í tilskipun ráðsins 2005/94/EB

[en] Commission Decision of 4 August 2006 approving a Diagnostic Manual for avian influenza as provided for in Council Directive 2005/94/EC

Skjal nr.
32006D0437
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
blood congestion

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira