Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
EFTA-skrifstofan
ENSKA
EFTA Secretariat
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Samstarf og tækniaðstoð, sem EFTA-ríkin veita til framkvæmdar þessum kafla, skulu fara fram á grundvelli áætlana sem EFTA-skrifstofan stjórnar, með fyrirvara um aðrar tvíhliða áætlanir um samstarf og tækniaðstoð sem samningsaðilarnir kunna að þróa á þeim sviðum sem falla undir þennan samning, m.a. viðbótarráðstafanir.

[en] Cooperation and technical assistance provided by the EFTA States for the implementation of this Chapter shall be carried out through programmes administered by the EFTA Secretariat, without prejudice to other bilateral cooperation and technical assistance programmes that the Parties may develop in fields covered by this Agreement, including complementary arrangements.

Rit
[is] HEILDARSAMNINGUR UM EFNAHAGSLEGA SAMVINNU MILLI EFTA-RÍKJANNA OG LÝÐVELDISINS EKVADORS

[en] COMPREHENSIVE ECONOMIC PARTNERSHIP AGREEMENT BETWEEN THE EFTA STATES AND THE REPUBLIC OF ECUADOR

Skjal nr.
UÞM201870003
Athugasemd
Þýðingu breytt 2018 í samráði við sérfr. á viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytis. Áður gefin þýðingin ,aðalskrifstofa EFTA´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
skrifstofa EFTA