Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundið vörumerki
ENSKA
national trade mark
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] ... vörumerki er eins og eða líkt eldra, landsbundnu vörumerki, sem lýst er í 2. mgr. og skráð hefur verið í vörumerkjaskrá ríkis og sótt er um skráningu fyrir það, eða það hefur verið skráð til að auðkenna vörur eða þjónustu ólíkar þeim sem eldra merki auðkennir, ...

[en] ... the trade mark is identical with, or similar to, an earlier national trade mark within the meaning of paragraph 2 and is to be, or has been, registered for goods or services which are not similar to those for which the earlier trade mark is registered, ...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/95/EB frá 22. október 2008 um samræmingu á lögum aðildarríkja um vörumerki (kerfisbundin útgáfa)

[en] Directive 2008/95/EC of the European Parliament and of the Council of 22 October 2008 to approximate the laws of the Member States relating to trade marks (Codified version)

Skjal nr.
32008L0095
Aðalorð
vörumerki - orðflokkur no. kyn hk.